Úrslit laugardagsins tilbúin

Keppni er lokið í dag og eru öll úrslit komin á vefinn undir hlekknum LEIKIR/ÚRSLIT 2019.
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát í fyrramálið í góða veðrinu.