Saturday 10. August 2019, 10:36
Þá eru leikir í deildum farnir af stað. 

Þá eru leikir í deildum farnir af stað.
Þegar staða í A, B og C deildum er orðin ljós spila tvö efstu liðin í hverjum riðli úrslitaleik upp á fyrsta sætið, liðin í þriðja og fjórða sæti spila upp á þriðja sætið og liðin í 5 sæti spila á milli riðla um 5 sætið. í D liða keppni verður hefðbundið fyrirkomulag þar sem efstu þrjú lið í deildinni fá verðlaun.

Eigum áfram frábæran dag á Selfossvelli