Olísmótið 2021 verður haldið á JÁVERK-vellinum 6. – 8. ágúst 2021

Við hlökkum til að taka á móti ykkur á Olís-mótinu á Selfossi í ágúst.
Nýjustu upplýsingar munu birtast hér á heimasíðunni sem og á fésbókarsíðu mótsins Olís-mótið.

Skráning er í fullum gangi og gengur vel 🙂
Fyrir allar frekari upplýsingar endilega sendu okkur línu á
knattspyrna@umfs.is