Friday 9. August 2019, 16:14
Olísmótið 2019 byrjað

Nú er Olísmótið hafið og fyrstu úrslit kominn, við reynum að uppfæra úrslit um leið og hver umferð klárast.

Sjá uppfærð úrslit: Olísmót 2019 – Öll úrslit úr hraðmóti