Tuesday 28. July 2020, 09:03
Nú styttist í Meistaradeild Olís á Selfossi 2020 !
Mótið fer fram 7. – 9. ágúst og er allt að verða tilbúið á svæðinu 

Einsog staðan er í dag höldum við öllum okkar áætlunum en bíðum frekari fyrirmæla frá yfirvöldum.
Dagskrá, mótafyrirkomulag ásamt leikjaniðurröðun verður kynnt hér fljótlega.
Hlökkum til að sjá ykkur á Selfossi