Leikjaplan Olísmót 2019

Nú styttist í ÓB Mótið 2019 og munum við setja leikjaplanið hér inn á síðuna í kvöld, það eru smá breytingar á leikjaplani frá fyrri árum en fyrstu leikir byrja kl: 14.00 á föstudaginn.