Dagskrá

Dagskrá Olís-mótsins 2019

Föstudagurinn 9. ágúst
Kl. 14.00 – 18.30 Hraðmót á JÁVERK-vellinum
Þjálfarar staðfesti úrslit í mótstjórn eftir síðasta leik
Kl. 18.00 – 19.30 Kvöldmatur í Vallaskóla
Kl. 20.00 – 21.00 Sundlaugapartý með … ásamt DJ
Kl. 21.30 Kvöldhressing í Vallaskóla

Laugardagurinn 10. ágúst
Kl. 7.30 – 9.30 Morgunverður í Vallaskóla
Kl. 9.00 – 18.00 Riðlakeppni á JÁVERK-vellinum
Þjálfarar staðfesti úrslit í mótstjórn eftir síðasta leik
Kl. 9.00 – 17.00 Bíó í Bíóhúsinu á Selfossi
Kl. 11.30 – 13.30 Hádegismatur í Vallaskóla
Kl. 18.00 – 19.30 Kvöldmatur í Vallaskóla
Kl. 18.30 Fararstjóra/þjálfara spjall í Tíbrá að loknum síðasta leik dagsins
Kl. 19.30 – 20:15  Kvöldvaka við íþróttahús Vallaskóla BMX BRÓS sjá um fjörið ásamt DJ
Kl. 21.30 Kvöldhressing í Vallaskóla

Sunnudagurinn 11. ágúst
Kl. 8.00 – 9.30 Morgunverður í Vallaskóla
Kl. 9.00 – 13.00 Riðlakeppni á JÁVERK-vellinum
Þjálfarar staðfesti úrslit í mótstjórn eftir síðasta leik
Kl. 12.00 – 13.00 Pylsupartý á JÁVERK-vellinum
Kl. 13.15 Verðlaunaafhending á JÁVERK-vellinum