Brúarhlaupið á Selfossi

Brúarhlaupið á Selfossi fer fram laugardaginn 10. ágúst, á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi og Olísmótið í knattspyrnu. Hlaupið er í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss og skapast mikil stemning á Selfossi í tengslum við hlaupið.

Brúarhlaupið á fésbókinni

Hvetjum gesti Olísmótsins til að reima á sig hlaupaskóna milli leikja og spretta úr spori eða hjóla í Brúarhlaupinu.